Upplestur

Setningardagur 16. nóvember 2020

Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember,


Fréttir og tilkynningar

Stóra upplestrarkeppnin 2020 - 2021


Velkomin á heimasíðu Radda, samtaka um vandaðan upplestur og framsögn!

Í upphafi skólaárs taka kennarar og skólar ákvörðun um hvort þeir ætla að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. Umsjón með verkefninu er í höndum skólaskrifstofa í hverju héraði, eða sérstakra umsjónarmanna, en Raddir styðja verkefnið með ráðum og dáð hér á vefnum.

Fréttasafn


Dagsetningar eða upplýsingar

  • Setningardagur16. nóvember

Kynningarmyndband

Merki

  • Sumargjöf
  • Mjólkursamsalan
  • Menntamálaráðuneytið
  • Félag íslenkra bókaútgefanda
  • Hafnarfjarðarbær