Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Stóra upplestrarkeppnin 2020 - 2021

Velkomin á heimasíðu Radda, samtaka um vandaðan upplestur og framsögn!
Lesa meira

Ingibjörg heiðruð
Ingibjörg Einarsdóttir, skrifstofustjóri á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar og formaður Radda, samtaka um vandaðan upplestur og framsögn, var heiðruð af menntamálaráðherra í tilefni af 20 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar á Íslandi.
Lesa meiraVerðlaun fyrir upplestur
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Hafnarborg í gær þar sem fjöldi nemenda úr grunnskólum Hafnarfjarðar hlaut viðurkenningu fyrir vandaðan upplestur og framsögn auk þess sem þeir þrír bestu voru verðlaunaðir sérstaklega. Húsfyllir var í Hafnarborg enda um að ræða hátíð sem er orðinn mikilvægur hluti af skóla- og foreldrasamfélagi um land allt. Hátíðin fagnar 20 ára afmæli sínu nú í ár og er hér um að ræða eitt langlífasta lestrarverkefni á Íslandi. Verkefni sem sprottið er upp af frumkvæði áhugafólks um eflingu íslenskrartungu .
Lesa meira